Nokia 6085 - Þjónustuskipanir

background image

Þjónustuskipanir

Notaðu

Þjónustuskipanir

ritilinn til að slá inn og senda þjónustubeiðnir

(einnig kallaðar USSD-skipanir) til þjónustuveitunnar. Þjónustuveitan
lætur þér í té upplýsingar um tilteknar þjónustuskipanir. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Þjónustuskipanir

.