Nokia 6085 - Lesið og svarað

background image

Lesið og svarað

Mikilvægt: Fara skal með gát þegar skilaboð eru opnuð. Hlutir í
margmiðlunarboðum geta innihaldið skaðlegan hugbúnað eða skaðað
tölvuna eða tækið á einhvern annan hátt.

Þegar margmiðlunarskilaboð berast birtist

Margmiðlun-arskilaboð

móttekin

eða

skilaboð móttekin

á skjánum þar sem N táknar fjölda nýrra

skilaboða.

1. Veldu

Sýna

til að lesa boðin. Hægt er að skoða þau síðar með því að

velja

Hætta

.

Þegar þú vilt svo lesa skilaboðin skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Innhólf

. Á skilaboðalistanum táknar

ólesin skilaboð. Veldu

skilaboðin sem á að skoða.

2. Veldu

Spila

til að skoða skilaboðin í heild sinni.

Veldu

Valkost.

>

Hlutir

eða

Viðhengi

til að skoða skrár eða viðhengi

skilaboða.

3. Til að svara skilaboðum skaltu velja

Valkost.

>

Svara

>

Textaskilaboð

,

Margmiðlun

,

Leifturboð

eða

Hljóðskilaboð

. Skrifaðu

svarskilaboðin.

Ef þú vilt breyta skilaboðunum skaltu velja

Valkost.

>

Breyta gerð

sk.b.

. Það er hugsanlegt að nýja skilaboðagerðin styðji ekki allt það

efni sem þú hefur bætt við þau.

4. Veldu

Senda

til að senda skilaboðin. Sjá “Sending skilaboða” á

bls. 31.