Nokia 6085 - Möppur

background image

Möppur

Síminn vistar móttekin texta- og margmiðlunarskilaboð í möppunni

Innhólf

.

Upplýsingar um hvernig á að láta símann vista send skilaboð í möppunni

Sendir hlutir

er að finna í

Vista send skilaboð

í “Almennar stillingar” á

bls. 43.

Til að skoða skilaboð sem senda á síðar og hafa verið vistuð í möppunni

Drög

, velurðu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Drög

.

Þú getur flutt skilaboðin í möppuna

Vistaðir hlutir

. Ef þú vilt skipuleggja

undirmöppur

Vistaðir hlutir

möppunnar þinnar skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Vistaðir hlutir

>

Vistuð skilaboð

eða nýja möppu sem þú

hefur bætt við. Til að bæta við nýrri möppu skaltu velja

Valkost.

>

mappa

. Hægt er að eyða möppu eða gefa henni nýtt heiti með því að

velja hana og svo

Valkost.

>

Eyða möppu

eða

Breyta möppuheiti

.

Síminn inniheldur sniðmát. Ef þú vilt búa til nýtt sniðmát skaltu vista
eða afrita skilaboð sem sniðmát. Listinn yfir sniðmát er opnaður með því
að velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Vistaðir hlutir

>

Sniðmát

.