Nokia 6085 - Margmiðlunarskilaboð skrifuð og send

background image

Margmiðlunarskilaboð skrifuð og send

Þráðlausa símkerfið kann að takmarka stærð margmiðlunarskilaboða. Ef myndin
sem bætt er inn fer yfir þessi mörk getur tækið minnkað hana þannig að hægt sé
að senda hana með MMS.

background image

S k i l a b o ð

31

Stillingar valdar fyrir margmiðlunarskilaboð, sjá “Margmiðlun” bls. 44.
Símafyrirtækið eða þjónustuveitan gefur upplýsingar um þjónustu
margmiðlunarskilaboða og áskrift.

1. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Búa til skilaboð

>

Margmiðlun

.

2. Skrifaðu skilaboðin. Sjá “Textafærsla” á bls. 27.

Síminn styður margmiðlunarskilaboð sem innihalda margar síður
(skyggnur). Margmiðlunarskilaboð geta innihaldið dagbókarfærslu
og nafnspjald sem viðhengi. Skyggna getur innihaldið texta, eina
mynd og eina hljóðskrá; eða texta og myndinnskot.

3. Til að setja skyggnu í skilaboðin skaltu velja

; eða velja

Valkost.

>

Setja inn

>

Skyggnu

.

4. Til að skoða skilaboðin áður en þú sendir þau skaltu velja

Valkost.

>

Skoða áður

.

5. Flettu niður og veldu

Senda

. Sjá “Sending skilaboða” á bls. 31.

6. Sláðu inn símanúmer viðtakandans í

Til:

reitinn,

Til að nota símanúmer úr

Tengiliðir

skaltu velja

Bæta við

>

Tengiliður

.

Ef þú vilt senda skilaboðin til margra viðtakanda skaltu bæta
viðtakendunum við einum í einu.

Til að senda skilaboðin til hóps viðtakenda skaltu velja

Tengiliðahópur

og svo hópinn.

Til að sækja upplýsingar um þá tengiliði sem þú sendir skilaboð til
síðast skaltu velja

Bæta við

>

Notaðir nýlega

.