Tekið við hljóðskilaboðum
Þegar hljóðskilaboð berast birtist
1 hljóð-skilaboð móttekin
eða
skilaboð móttekin
á skjánum þar sem N táknar fjölda nýrra skilaboða.
Veldu
Spila
til að opna skilaboðin. Ef þú hefur fengið fleiri en ein
skilaboð skaltu velja
Sýna
>
Spila
. Ef þú vilt hlusta á skilaboðin síðar
skaltu velja
Hætta
. Veldu
Valkost.
til að skoða hvaða valkostir eru í boði.
S k i l a b o ð
35