
■ SIM-skilaboð
SIM-skilaboð er textaskilaboð sem eru vistuð á SIM-kortinu þínu. Hægt
er að afrita eða færa þessi skilaboð yfir í minni símans, en ekki öfugt.
Móttekin skilaboð eru vistuð í minni símans.
SIM-skilaboð eru lesin með því að velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Valkost.
>
SIM-skilaboð
.