
Almennar stillingar
Almennar stillingar eiga við um texta- og margmiðlunarskilaboð.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Almennar stillingar
og svo einn af eftirfarandi valkostum:
Vista send skilaboð
>
Já
— til að láta símann vista sendu skilaboðin í
möppunni
Sendir hlutir
Skrifa yfir í Sendum hlutum
— til að velja hvort skrifað er yfir efni þegar
skilaboð eru send og skilaboðaminnið er fullt
Leturstærð
— til að velja leturstærðina í skilaboðum.
Grafískir broskarlar
>
Já
— til að láta símann skipta broskörlum úr
stöfum út fyrir myndræna broskarla