Margmiðlun
Stillingar margmiðlunarboða hafa áhrif á sendingu, móttöku og skoðun
margmiðlunarskilaboða og hljóðskilaboða.
Hægt er að fá tölvupóststillingarnar í stillingaboðum frá
þjónustuveitunni. Sjá “Stillingaþjónusta” á bls. 10. Einnig er hægt að slá
stillingarnar inn handvirkt. Sjá “Stillingar” á bls. 64.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Skilaboðastillingar
>
Margm.skilaboð
og
svo einn af eftirfarandi valkostum:
Tilkynningar um skil
>
Já
— til að láta símkerfið senda skilatilkynningar
um skilaboðin þín (sérþjónusta)
Myndastærð (margmiðlun)
— til að skilgreina sjálfgefna myndastærð í
margmiðlunarskilaboðum
Sjálfgefin tímasetning skyggna
— til að skilgreina sjálfgefinn tíma á milli
skyggna í margmiðlunarskilaboðum
Gera móttöku fyrir margmiðlun virka
>
Já
eða
Nei
— til að leyfa eða loka
á móttöku margmiðlunarskilaboða. Ef
Í heimasímkerfi
er valið er ekki
S k i l a b o ð
45
hægt að taka við margmiðlunarskilaboðum utan heimasímkerfisins.
Sjálfgefin stilling margmiðlunarskilaboða er yfirleitt
Í heimasímkerfi
.
Margmiðlunarboð á leiðinni
— til að leyfa sjálfkrafa móttöku
margmiðlunarskilaboða, handvirkt eftir kvaðningu eða hafna móttöku
boðanna. Þessi stilling er ekki sýnd ef
Gera móttöku fyrir margmiðlun
virka
er stillt á
Nei
.
Leyfa auglýsingar
— til að leyfa eða hafna móttöku auglýsinga. Þessi
stilling er ekki sýnd ef
Gera móttöku fyrir margmiðlun virka
er stillt á
Nei
eða
Margmiðlunarboð á leiðinni
er stillt á
Hafna
.
Stillingar samskipana
>
Samskipun
— einungis eru sýndar stillingar sem
styðja margmiðlunarskilaboð. Veldu þjónustuveitu,
Sjálfgefnar
eða
Eigin stillingar
fyrir margmiðlunarskilaboð. Veldu
Áskrift
og
þjónustureikning margmiðlunarskilaboða sem er innifalinn í virku
samskipuninni.
T e n g i l i ð i r
46