Nokia 6085 - Skilaboðum eytt

background image

Skilaboðum eytt

Ef þú vilt eyða einum skilaboðum í einu skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Eyða skilaboðum

>

Eftir skilaboðum

og svo möppuna sem þú

vilt eyða skilaboðunum úr. Veldu skilaboðin sem þú vilt eyða og svo

Eyða

.

Ef þú vilt eyða fleiri en einum skilaboðum í einu flettirðu að einum af
skilaboðunum sem þú vilt eyða og velur

Valkost.

>

Merkja

. Flettu að

hverjum skilaboðum sem þú vilt eyða og veldu

Merkja

en ef þú vilt eyða

öllum skilaboðunum velurðu

Valkost.

>

Merkja allt

. Þegar þú hefur lokið

við að merkja öll boðin sem á að eyða velurðu

Valkost.

>

Eyða merktum

.

Ef eyða á öllum skilaboðunum í möppu skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Eyða skilaboðum

>

Eftir möppu

og svo möppuna sem á að

eyða skilaboðunum úr. Síminn kann að biðja þig um að staðfesta að það
eigi að eyða skilaboðunum. Veldu

til að eyða skilaboðunum. Ef

mappan inniheldur hins vegar ólesin skilaboð eða skilaboð sem á eftir að

background image

S k i l a b o ð

43

senda spyr síminn hvort hann eigi að halda þeim. Veldu

ef þú vilt

halda skilaboðunum.

Ef eyða á öllum skilaboðum úr öllum möppum skaltu velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Eyða skilaboðum

>

Öllum skilaboðum

>

.