Aðgangur
Til að fá aðgang að valmyndinni
Spjallboð
án þess að tenging sé virk
velurðu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Spjallboð
(annað orð kann að vera notað
yfir
Spjallboð
eftir þjónustuveitum). Ef fleiri en einar tengistillingar fyrir
spjallþjónustu eru í boði skaltu velja einhverjar þeirra. Ef aðeins einar
stillingar finnast eru þær valdar sjálfkrafa.
Eftirfarandi valkostir sjást:
Innskrá
— til að tengjast við spjallþjónustuna. Til að láta símann tengjast
sjálfkrafa við spjallþjónustuna þegar kveikt er á honum skaltu fletta að
S k i l a b o ð
36
Sjálfv. innskrán.:
í innskráningarferlinu og velja
Breyta
>
Kveikt
eða velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Spjallboð
, tengjast við spjallþjónustuna og velja
Valkost.
>
Stillingar
>
Sjálfvirk innskráning
>
Kveikja
eða
Óvirk
.
Vistuð samtöl
— til að skoða, eyða eða endurnefna samtöl sem þú hefur
vistað á meðan á spjalllotu stóð.
Tengistillingar
— til að breyta nauðsynlegum tengistillingum fyrir
skilaboð