
Hópar
Hægt er að stofna einkahópa fyrir spjalllotu. Einkahóparnir eru eingöngu
til á meðan spjallið stendur yfir.
Komdu á tengingu við spjallþjónustuna og veldu
Valkost.
>
Búa til hóp
á
aðalvalmynd spjallboða. Sláðu inn nafn fyrir hópinn ásamt skjánafninu
sem þú vilt nota sem gælunafn. Merktu við meðlimi einkahópsins í
tengiliðalistanum og skrifaðu boð um þátttöku.