Lotur
Þegar þú ert tengd(ur) við spjallþjónustuna sést staða þín eins og hún er
sýnd öðrum á stöðulínu:
Staða: Teng.
,
Staða: Upptek.
eða
Staða: Virð.
óte.
— til að breyta stöðu þinni velurðu
Breyta
.
Neðan við stöðulínuna sem innihalda tengiliðina þína og sýna stöðu
þeirra:
Samtöl
,
Tengd / ur
og
Óteng.
. Til að opna möppu merkirðu hana
og velur
Víkka
(eða flettir til hægri), til að loka möppunni velurðu
Fella
(eða flettir til vinstri).
Samtöl
— sýnir lista yfir ný og lesin spjallskilaboð eða boð um að taka
þátt í spjalli.
tilgreinir ný hópskilaboð.
tilgreinir lesin hópskilaboð.
tilgreinir ný spjallboð.
tilgreinir lesin spjallboð.
táknar þátttökuboð í spjall.
Tákn og textar sem birtast á skjánum kunna að vera mismunandi eftir
spjallþjónustunni sem þú valdir.
Tengd / ur
— sýnir fjölda tengiliða sem eru tengdir.
Óteng.
— sýnir fjölda tengiliða sem eru ótengdir.
S k i l a b o ð
37
Til að hefja samtal opnarðu möppuna
Tengd / ur
eða
Óteng.
og velur
tengiliðinn sem þú vilt spjalla við og velur
Spjall
. Til að svara
þátttökuboði eða svara skilaboðum opnarðu möppuna
Samtöl
og velur
tengiliðinn sem þú vilt spjalla við og velur
Opna
. Til að bæta við
tengiliðum, sjá “Spjalltengiliðum bætt við” bls. 38.
Valkost.
>
Leita að notend.
— til að leita að öðrum spjallnotendum eftir
farsímanúmeri, gælunafni, netfangi, fornafni eða eftirnafni.
Valkost.
>
Spjall
— til að hefja spjall þegar þú hefur fundið notanda sem
þú leitaðir að.