Nokia 6085 - Spjallboð lesin

background image

Spjallboð lesin

Þegar síminn er í biðstöðu, tenging við spjallþjónustuna er virk og þú
færð ný spjallskilaboð sem ekki tengjast virku spjalli, birtist textinn

snöggskilaboð

á skjánum. Til að lesa þau skaltu velja

Lesa

.

Ef þú færð fleiri en ein skilaboð birtist

ný snöggskilaboð

á skjánum þar

sem N táknar fjölda nýrra skilaboða. Veldu

Lesa

, þá skilaboðin og loks

Opna

.

Þau skilaboð sem berast á meðan á spjalli stendur eru geymd í

Spjallboð

>

Samtöl

. Ef spjallskilaboð berast frá einhverjum sem ekki er í

Spjalltengiliðir

, birtist auðkenni hans. Veldu

Valkost.

>

Vista tengilið

til

að vista nýjan tengilið sem ekki er í minni símans.