
Skráning hjá spjallþjónustu
Þú getur gert þetta með því að skrá þig á internetinu hjá
spjallþjónustunni sem þú vilt nota. Þegar þú skráir þig gefst þér færi á að
velja þér notandanafn og lykilorð. Nánari upplýsingar um hvernig þú
skráir þig fyrir spjallþjónustu fást hjá þráðlausu þjónustuveitunni.