Möppur fyrir tölvupóst
Síminn vistar sóttan tölvupóst í möppunni
Innhólf
.
Innhólf
inniheldur
eftirtaldar möppur: „Heiti pósthólfs“ fyrir póst á innleið,
Geymsla
til að
vista póst í safnskrá,
Sérsnið 1
—
Sérsnið 3
til að raða tölvupósti og
Ruslpóstur
þar sem allur ruslpóstur er geymdur.
Úthólf
inniheldur
eftirtaldar möppur:
Drög
til að vista ólokinn tölvupóst,
Úthólf
til að vista
tölvupóst sem ekki hefur verið vistaður og
Sendir hlutir
til að vista
tölvupóst sem hefur verið sendur.
Til að stjórna möppunum og innihaldi þeirra velurðu
Valkost.
til að sjá
tiltæka valkosti hverrar möppu.