Sía fyrir ruslpóst
Tölvupóstforritið er með innbyggða ruslpóstsíu sem hægt er að nota. Til
að virkja og stilla þessa síu velurðu
Valkost.
>
Sía ruslpósts
>
Stillingar
á
aðalbiðskjá tölvupósts. Í ruslpóstsíunni er hægt að setja tiltekna
sendendur á svartan lista eða undanþágulista. Skilaboð á svörtum lista
eru síuð í möppuna
Ruslpóstur
. Óþekktum skilaboðum og undanþegnum
skilaboðum er halað niður í innhólfið. Sendandi er settur á svartan lista
með því að velja tölvupóstskilaboð í möppunni
Innhólf
og síðan
Valkost.
>
Á svartan lista
.