Nokia 6085 - Stillingahjálp

background image

Stillingahjálp

Stillingahjálpin ræsist sjálfkrafa ef engar tölvupóststillingar eru
tilgreindar í símanum. Stillingarnar eru færðar inn handvirkt með því að
velja

Valmynd

>

Skilaboð

>

Tölvupóstur

>

Valkost.

>

Sýsla m.

pósthólf

>

Valkost.

>

Nýtt

.

Valkostirnir í

Sýsla m. pósthólf

gera þér kleift að bæta við, eyða og

breyta tölvupóststillingunum. Gættu að því að tilgreina réttan
aðgangsstað fyrir símafyrirtækið. Sjá “Stillingar” á bls. 64.
Tölvupóstforritið krefst internetaðgangsstaðar án proxy-miðlara.
WAP-aðgangsstaðir eru venjulega með proxy-miðlara og virka ekki með
tölvupóstforritinu.