Nokia 6085 - Tölvupóstur skrifaður og sendur

background image

Tölvupóstur skrifaður og sendur

Bæði er hægt að skrifa tölvupóst áður en tengst er við
tölvupóstþjónustuna, og að tengjast við tölvupóstþjónustuna áður en
pósturinn er skrifaður og sendur.

1. Veldu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Tölvupóstur

>

Skrifa nýjan póst

.

background image

S k i l a b o ð

40

2. Ef fleiri en eitt pósthólf eru tilgreint skaltu velja hólfið sem þú vilt

senda tölvupóst úr.

3. Sláðu inn tölvupóstfang viðtakandans.

4. Sláðu inn titil tölvupóstsins.

5. Skrifaðu póstinn. Sjá “Textafærsla” á bls. 27.

Skrá er hengd við tölvupóstinn með því að velja

Valkost.

>

Hengja

við skrá

og svo skrána úr

Gallerí

.

6. Til að senda tölvupóstinn strax skaltu velja

Senda

>

Senda núna

.

Til að vista tölvupóstinn í möppunni

Úthólf

og senda hann síðar

skaltu velja

Senda

>

Senda síðar

.

Ef þú vilt breyta eða halda áfram að skrifa póstinn síðar skaltu velja

Valkost.

>

Vista sem drög

. Tölvupósturinn er vistaður í

Úthólf

>

Drög

.

Til að senda vistaðan tölvupóst úr úthólfinu velurðu

Valmynd

>

Skilaboð

>

Tölvupóstur

>

Valkost.

>

Senda tölvupóst

eða

Senda og

sækja

.