■ Talskilaboð
Ef þú skráir þig fyrir talhólfsþjónustu (sérþjónusta) lætur þjónustuveitan
þér í té talhólfsnúmer. Þú þarft að vista þetta númer í símann til að nota
talhólf. Þegar þú færð talskilaboð lætur síminn þig vita með hljóðmerki,
S k i l a b o ð
42
skilaboðum á skjá eða bæði. Ef þú færð fleiri en ein skilaboð sýnir síminn
þér fjölda móttekinna skilaboða.
Veldu
Valmynd
>
Skilaboð
>
Talskilaboð
>
Hlusta á talskilaboð
til að
hringja í talhólfið. Til að slá inn, leita að eða breyta talhólfsnúmerinu
skaltu velja
Númer talhólfs
.
Ef símkerfið styður það birtist
táknið sem gefur til kynna fjölda
nýrra skilaboða í talhólfinu. Veldu
Hlusta á
til að hringja í talhólfið.