Lesið og svarað
Þegar skilaboð berast birtist
1 skilaboð móttekin
eða
skilaboð móttekin
á skjánum þar sem N táknar fjölda nýrra skilaboða.
1. Skilaboðin eru opnuð með því að velja
Sýna
. Hægt er að skoða þau
síðar með því að velja
Hætta
.
Þegar þú vilt svo lesa skilaboðin skaltu velja
Valmynd
>
Skilaboð
>
Innhólf
. Ef fleiri en ein skilaboð hafa borist velurðu skilaboðin sem þú
vilt lesa.
tilgreinir ólesin skilaboð í
Innhólf
.
2. Þegar skilaboð eru lesin geturðu valið
Valkost.
og eytt eða framsent
skilaboðin, breytt skilaboðunum sem textaskilaboðum eða
SMS-tölvupósti eða flutt þau í aðra möppu, eða skoðað eða tekið út
upplýsingar um skilaboð. Þú getur einnig afritað texta úr upphafi
skilaboðanna og sett hann inn í dagbók símans sem áminningu.
S k i l a b o ð
30
3. Til að svara skilaboðum skaltu velja
Svara
>
Textaskilaboð
,
Margmiðlun
,
Leifturboð
eða
Hljóðskilaboð
.
Til að senda textaskilaboð á tölvupóstfang skaltu færa
tölvupóstfangið inn í
Til:
-reitinn.
4. Flettu niður og skrifaðu skilaboðin í
Skilaboð:
reitinn. Sjá
“Textafærsla” á bls. 27. Ef þú vilt breyta skilaboðunum skaltu velja
Valkost.
>
Breyta gerð sk.b.
.
5. Veldu
Senda
til að senda skilaboðin.