Nokia 6085 - Hef²bundin textaritun

background image

Hefðbundin textaritun

Ýttu endurtekið á tölutakka, frá 1 til 9 þar til stafurinn sem þú vilt birtist.
Það eru ekki allir stafir á tölutakka prentaðir á takkann. Það hvaða
tungumál er valið hefur áhrif á það hvaða bókstafir birtast. Sjá
“Stillingar” á bls. 28.

Ef næsti stafur sem þú vilt velja er á sama takka og stafurinn sem þú
varst að slá inn skaltu bíða þar til bendillinn birtist eða fletta í einhverja
átt og slá inn stafinn.

background image

S k i l a b o ð

29

Til að fá aðgang að algengustu greinarmerkjum og sértáknum ýtirðu á 1.
Bil er slegið inn með 0 takkanum.

Hægt er að fá fram fleiri stafi með því að ýta á *.