Nokia 6085 - Hraðval

background image

Hraðval

Númeri er úthlutað á hraðvalstakka með því að velja

Valmynd

>

Tengiliðir

>

Hraðvalsnúmer

og svo hraðvalsnúmerið.

Veldu

Velja

. Ef númer er þegar tengt við takkann skaltu velja

Valkost.

>

Breyta

. Veldu

Leita

og svo tengiliðinn sem þú vilt tengja við takkann. Ef

Hraðval

er óvirkt spyr síminn hvort hann eigi að virkja það.

Upplýsingar um notkun hraðvalstakkanna er að finna í “Hraðval” á
bls. 23.

background image

T e n g i l i ð i r

49