■ Nafnspjöld
Hægt er að senda og taka við tengiliðaupplýsingum sem nafnspjaldi úr
samhæfu tæki sem styður vCard-staðalinn.
T e n g i l i ð i r
48
Til að senda nafnspjald skaltu leita að tengiliðnum sem nafnspjaldið á
að innihalda og velja
Upplýs.
>
Valkost.
>
Senda nafnspjald
>
Með
margmiðlun
,
Sem SMS
eða
Með Bluetooth
.
Þegar nafnspjald hefur borist skaltu velja
Sýna
>
Vista
til að vista það í
minni símans. Nafnspjöldum er fleygt með því að velja
Hætta
>
Já
.