Nokia 6085 - Vistun númera, texta eða myndar

background image

Vistun númera, texta eða myndar

Hægt er að vista mismunandi gerðir símanúmera ásamt stuttum
athugasemdum við hvert nafn í tengiliðaminni símans. Einnig er hægt
að tengja hringitóna við tengiliði.

Fyrsta númerið sem þú vistar er sjálfkrafa gert að sjálfgefnu númeri og
auðkennt með ramma utan um gerð númersins (til dæmis ).

Þegar

þú velur nafn er sjálfgefna númerið notað nema þú veljir annað númer.

1. Minnið í notkun þarf að vera

Sími

eða

Sími og SIM-kort

.

2. Flettu að nafninu sem þú vilt bæta nýju númeri eða textafærslu við

og veldu

Upplýs.

>

Valkost.

>

Bæta við upplýs.

.

3. Til að bæta við númeri skaltu velja

Númer

og gerð númersins.

4. Til að bæta við öðrum upplýsingum skaltu velja texta, mynd úr

Gallerí

, eða nýja mynd.

5. Ef breyta á gerð númers skaltu velja númerið og svo

Valkost.

>

Breyta tegund

. Ef valið númer á að vera sjálfgefið númer skaltu velja

Gera sjálfvalið

.

background image

T e n g i l i ð i r

47

6. Sláðu inn númerið eða textann og veldu

Vista

til að vista.

7. Til að fara til baka í biðstöðu velurðu

Til baka

>

Hætta

.