Nokia 6085 - 7. Símtalaskrá

background image

7. Símtalaskrá

Síminn skráir símanúmer ósvaraðra, móttekinna og hringdra símtala og
lengd símtalanna. Ósvöruð og móttekin símtöl eru aðeins skráð ef
símafyrirtækið styður þessa aðgerð, kveikt er á símanum og hann er
innan þjónustusvæðis.

Upplýsingar um símtöl eru skoðaðar með því að velja

Valmynd

>

Notkunarskrá

>

Ósvöruð símtöl

,

Móttekin símtöl

eða

Hringd símtöl

. Til

að skoða nýleg símtöl sem þú hefur svarað, misst af og hringt í tímaröð
skaltu velja

Símtalaskrá

. Ef þú vilt skoða þá tengiliði sem þú hefur sent

skilaboð til síðast skaltu velja

Viðtakendur skilaboða

.

Ef þú vilt skoða áætlaðar upplýsingar um nýjustu samskiptin þín skaltu
velja

Valmynd

>

Notkunarskrá

>

Lengd símtals

,

Gagnamælir

pakkagagna

eða

Telj. pakkagagnateng.

.

Til að sjá hversu mörg margmiðlunarskilaboð þú hefur sent og móttekið
skaltu velja

Valmynd

>

Notkunarskrá

>

Skilaboða-skrá

.

Til athugunar: Reikningar þjónustuveitunnar fyrir símtöl og þjónustu
kunna að vera breytilegir eftir eiginleikum símkerfisins, sléttun
fjárhæða við gerð reikninga, sköttum og öðru slíku.

Sumir tímamælar, þar á meðal taltímamælir, kunna að verða endurstilltir við
uppfærslu á þjónustu eða hugbúnaði.