■ Upplýsingar um staðsetningu
Símkerfið kann að senda þér staðsetningarbeiðni. Hægt er að tryggja að
símkerfið skili aðeins upplýsingum um staðsetningu símans þíns gegn
þínu samþykki (sérþjónusta). Hafðu samband við þjónustuveituna til að
gerast áskrifandi að og samþykkja sendingar staðsetningarupplýsinga. Í
sumum símkerfum er hægt að biðja um staðsetningu símans
(sérþjónusta).
Veldu
Samþ.
eða
Hafna
til að samþykkja eða hafna
staðsetningarbeiðninni. Ef þú missir af beiðni samþykkir eða hafnar
síminn henni í samræmi við þær upplýsingar sem þú hefur gefið
þjónustuveitunni. Á símanum birtist textinn
1 beiðni um staðsetningu
S í m t a l a s k r á
51
ósvarað
. Til að skoða staðsetningarbeiðni sem þú hefur misst af skaltu
velja
Sýna
.
Til að skoða upplýsingar um 10 síðustu tilkynningar og beiðnir, eða til að
eyða þeim, skaltu velja
Valmynd
>
Notkunarskrá
>
Staðsetning
>
Staðsetnin.skrá
>
Opna möppu
eða
Eyða öllum
.
S t i l l i n g a r
52