
8. Stillingar
Þessi valmynd er notuð til að breyta sniðum, þemum, eigin flýtivísum,
stillingum tíma og dagsetningar, símtalastillingum, tengistillingum,
símastillingum, stillingum aðalskjás, stillingum lítils skjás,
hringitónastillingum, aukahlutastillingum, stillingum, öryggisstillingum
og til að velja upphafsstillingar.