
■ Þemu
Þú getur breytt útliti skjásins á símanum með því að velja þema. Þema
getur innihaldið veggfóðursmynd, hringitón, skjávara og litaskema.
Þemu eru geymd í
Gallerí
.
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Þemu
og svo einn af eftirfarandi
valkostum:
Velja þema
— til að velja hvaða þema á að vera í notkun. Listi yfir
möppur í
Gallerí
opnast. Opnaðu
Þemu
-möppuna og veldu þema.
Hlaða niður þema
— til að birta lista yfir tengla þar sem hægt er að hlaða
niður fleiri þemum. Sjá “Stillingar niðurhals” á bls. 93.

S t i l l i n g a r
53