Nokia 6085 - Kveikt á virkum biðskjá

background image

Kveikt á virkum biðskjá

Þessi aðgerð gerir þér kleift að velja hvernig virkur biðskjár er ræstur.
Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Eigin flýtivísar

>

Takki virks biðskjás

>

Stýrihnappur upp

,

Stýrihnappur niður

eða

Stýrihn. upp / niður

.