Raddskipanir
Hægt er að hringja í tengiliði og nota valkosti símans með
raddskipunum. Raddmerki eru háð tungumáli. Upplýsingar um hvernig á
að velja tungumálið er að finna í
Tungumál raddkennsla
í “Síminn” á
bls. 62.
Til að velja valkosti símans sem á að virkja með raddskipunum skaltu
velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Eigin flýtivísar
>
Raddskipanir
og velja
möppu. Veldu einhver valkost.
merkir að raddmerkið sé virkt. Slökkt
er á raddskipun með því að velja
Valkost.
>
Fjarlægja
. Raddmerkið er
gert virkt með því að velja
Bæta við
. Ef þú vilt spila virkjaða raddmerkið
skaltu velja
Spila
. Upplýsingar um notkun raddskipana er að finna í
“Raddstýrð hringing” á bls. 23.
Unnið er með raddskipanir með því að velja valkost símans og svo
eitthvað af eftirfarandi:
Breyta
eða
Fjarlægja
— til að breyta eða slökkva á raddskipun
valkostsins
Óvirkja allar
— til að óvirkja raddskipanir fyrir alla valkosti á
raddskipanalistanum.
S t i l l i n g a r
57