Nokia 6085 - Stýrihnappur

background image

Stýrihnappur

Með þessum takka er hægt að fletta upp, niður, til vinstri og til hægri. Til
að tengja aðrar símaaðgerðir (af lista) við stýrihnapp velurðu

Valmynd

>

Stillingar

>

Eigin flýtivísar

>

Stýrihnappur

. Flettu að

takkanum sem þú vilt nota, veldu

Breyta

og svo valkost af listanum. Til

að fjarlægja af takkanum skaltu velja

(tómur)

. Flýtivísirinn er aftur

tengdur við takkann með því að styðja á

Velja

.