Vinstri valtakkinn
Til að velja valkost af lista fyrir vinstri valtakkann skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Eigin flýtivísar
>
Vinstri valtakki
. Sjá einnig “Biðstaða” á
bls. 18.
Til að opna valkost í biðstöðu ef vinstri valtakkinn er stilltur á
Flýtival
skaltu velja
Flýtival
og svo valkostinn á flýtivísanalistanum þínum.
Veldu
Valkost.
og svo einhvern af eftirtöldum valkostum:
Valmöguleikar
— til að bæta við eða fjarlægja valkost af
flýtivísanalistanum þínum. Veldu valkostinn og svo
Merkja
eða
Afmerk.
.
Skipuleggja
— til að endurraða valkostum á flýtivísanalistanum þínum.
Veldu valkostinn sem þú vilt færa og svo
Færa
. Veldu hvert þú vilt færa
valkostinn og svo
Í lagi
. Endurtaktu ferlið ef þú vilt færa annan valkost.
Þegar þú hefur lokið við að endurraða valkostunum sem þú vilt velurðu
Lokið
>
Já
.
S t i l l i n g a r
56