Nokia 6085 - Síminn

background image

Síminn

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símastillingar

og svo einn af eftirfarandi

valkostum:

Stillingar tungumáls

>

Tungumál síma

— til að stilla tungumál skjátexta

símans. Ef

Sjálfgefið val

er valið velur síminn tungumálið samkvæmt

upplýsingunum á SIM-kortinu.

• Ef velja á tungumál fyrir USIM-kortið skaltu velja

SIM-tungumál

.

background image

S t i l l i n g a r

63

• Til að stilla tungumál fyrir raddspilun skaltu velja

Tungumál

raddkennsla

. Sjá “Hringt með því að nota raddstýrða hringingu” á

bls. 23 og

Raddskipanir

í “Eigin flýtivísar” á bls. 55.

Staða minnis

— til að skoða laust minni og minni í notkun fyrir hverja

aðgerð á listanum

Öryggistakkavari

— til að stilla símann þannig að hann biðji um

öryggisnúmer þegar læsingin er tekin af tökkunum. Sláðu inn númerið
og veldu

Virkur

. Þegar takkavarinn er á getur samt verið hægt að hringja

í opinbera neyðarnúmerið sem er forritað í tækið.

Sjálfvirkur takkavari

— til að stilla takkaborðið á að læsast sjálfkrafa.

Veldu

Virkur

og tímann sem líður þar til takkalás er virkjaður eða

Óvirkur

til að slökkva á sjálfvirkum takkavara.

Flugkvaðning

— til að láta símann spyrja hvort nota eigi

Flughamur

í

hvert skipti sem kveikt er á honum. Í

Flughamur

er slökkt á öllum

útvarpssamskiptum. Nota skal

Flughamur

á svæðum sem eru viðkvæm

fyrir útvarpsbylgjum.

Opnunarkveðja

— til að skrifa opnunarkveðjuna sem á að birtast

stuttlega þegar kveikt er á símanum

Uppfærslur

— til að skoða gildandi útgáfu hugbúnaðar fyrir símann, til

að sækja nýjan hugbúnaður fyrir símann og setja upp sóttan hugbúnað
fyrir síma. Sjá “Hugbúnaðaruppfærslur fyrir síma” á bls.66.

Val símafyrirtækis

>

Sjálfvirkt val

— til að stilla símann þannig að hann

velji sjálfkrafa eitt af farsímakerfunum sem tiltæk eru á viðkomandi
svæði. Með

Handvirkt val

geturðu valið símkerfi sem er með

reikisamning við símafyrirtækið þitt.

Staðfesta SIM-þjónustuaðgerðir

. Þessi valkostur sést aðeins ef

SIM-kortið styður það. Sjá “SIM-þjónusta” á bls. 97.

Kveikir á hjálpartextum

til að velja hvort síminn birti hjálpartexta

Opnunartónn

— til að stilla hvort síminn spili eða spili ekki tón þegar

kveikt er á honum

Lokatónn

— til að stilla hvort síminn spili eða spili ekki tón þegar slökkt

er á honum. Þessi valmynd er aðeins sýnileg ef tónninn er til í

Þemu

eða

er hluti af eiginleikum þjónustuveitunnar.

background image

S t i l l i n g a r

64

Við lokun síma

— til að velja hvort síminn fer í biðstöðu þegar honum er

lokað eða hvort öll forrit sem eru í gangi verði áfram opin.