Nokia 6085 - Símtal

background image

Símtal

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Símtalsstillingar

og svo einn af

eftirfarandi valkostum:

Símtalsflutningur

— til að flytja símtöl í annað númer (sérþjónusta).

Útilokun og flutningur símtala getur ekki verið virkt samtímis. Sjá

Útilokunarþjónusta

í “Öryggi” á bls. 65.

Lyklaborðssvar

>

Virkt

— til að svara símtali með því að ýta í stutta

stund á hvaða takka sem er, fyrir utan hægri og vinstri valtakkana,
myndavélartakkann eða hætta-takkann.

Svara þegar flipinn er opnaður

>

Virkt

— til að láta símann svara

mótteknum símtölum þegar hann er opnaður. Ef stillingin er óvirk þarf
að ýta á hringitakkann eftir að síminn er opnaður.

Sjálfvirkt endurval

>

Virkt

— til að stilla símann á að gera að hámarki 10

tilraunir til að koma á sambandi við númerið sem hringt er í

Hraðval

>

Virkt

og nöfnin og símanúmerin sem tengd eru

hraðvalstökkunum, 2 til 9. Hringt er með því að halda inni samsvarandi
talnatakka.

Biðþjónusta fyrir símtöl

>

Virkja

— til að símkerfið láti þig vita af

innhringingu meðan á öðru símtali stendur (sérþjónusta). Sjá “Símtal í
bið” á bls. 24.

Samantekt eftir símtal

>

Virk

— til að birta í stutta stund áætlaða lengd

símtala ásamt kostnaði að þeim loknum (sérþjónusta).

Birta upplýsingar um mig

>

— til að þeir sem þú hringir í sjái

símanúmerið þitt (sérþjónusta). Ef þú vilt nota stillingarnar sem
þjónustuveitan þín hefur samþykkt skaltu velja

Stillt af símkerfi

.