
Leturstærð
Þessi aðgerð gerir þér kleift að velja leturstærð fyrir
Skilaboð
,
Tengiliðir
og
Vefur
. Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Stillingar aðalskjás
>
Leturstærð
og eitt af eftirfarandi:
Skilaboð
— til að velja leturstærðina sem á nota í skilaboðum. Veldu
Mjög smátt letur
,
Venjulegt letur
eða
Stórt letur
.
Tengiliðir
— til að velja leturstærðina sem á nota til að birta heiti
tengiliða. Veldu
Venjulegt letur
eða
Stórt letur
.
Vefur
— til að velja leturstærðina sem á nota til að birta Internet-síður.
Veldu
Mjög smátt letur
,
Smátt letur
eða
Stórt letur
.