Nokia 6085 - Stillingar biðstöðu

background image

Stillingar biðstöðu

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Stillingar aðalskjás

og svo einn af

eftirfarandi valkostum:

Veggfóður

— til að birta bakgrunnsmynd (veggfóður) á upphafsskjánum.

Veldu

Veggfóður

og eitthvað af eftirtöldu:

Mynd

eða

Skyggnuknippi

og mynd eða skyggnu úr

Gallerí

eða

Opna Myndavél

.

Með

Hlaða niður grafík

er hægt að hlaða niður meiri grafík.

Veldu

Virkur biðskjár

— til að birta virkan biðskjá. Veldu einn af

eftirfarandi valkostum:

Sérsníða

— til að breyta efninu og endurraða efninu á skjánum

Valkost.

>

Færa efni

.

Takki virks biðskjás

— til að velja hvaða takki opnar flettiskjáinn.

Sömu stillingu er að finna í

Eigin flýtivísar

valmyndinni. Sjá “Kveikt á

virkum biðskjá” á bls. 56.

Leturlitur biðstöðu

— til að velja lit skjátextans þegar síminn er í

biðstöðu

background image

S t i l l i n g a r

54

Tákn fyrir stýrihnapp

— til að velja tákn fyrir skruntakkann sem birtast í

biðstöðu

Hreyfimynd við opnun / lokun

— til að velja hvort hreyfimynd birtist

þegar síminn er opnaður og honum lokað. Hreyfimyndin er aðeins
sýnileg ef hún er studd í og valin úr virka þemanu í símanum. Sjá “Þemu”
á bls. 52.

Skjátákn símafyrirtækis

— til að velja hvort síminn birti eða feli skjátákn

símafyrirtækisins.

Upplýsingar um endurvarpa

>

Virkt

— til að fá upplýsingar frá

símafyrirtækinu sem eru háðar endurvarpanum sem er notaður
(sérþjónusta).