Nokia 6085 - Snið

background image

Snið

Í símanum eru nokkrir stillingahópar sem kallaðir eru notandasnið,
en með þeim er hægt að velja símatónana fyrir mismunandi tilvik og
aðstæður.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Snið

og svo sniðið.

• Sniðið er gert virkt með því að velja

Virkja

.

• Sniðið er stillt með því að velja

Eigið val

og velja stillinguna sem á að

breyta: síðan breytirðu þeim.

• Til að stilla sniðið þannig að það sé virkt í allt að 24 tíma velurðu

Tímastillt

og stillir tímann þegar það hættir að vera virkt. Þegar

tíminn er liðinn verður fyrra notandasniðið, sem ekki var tímastillt,
virkt.