Nokia 6085 - Stillingar

background image

Stillingar

Hægt er að stilla símann fyrir tiltekna valkosti hans. Þær eru:
margmiðlunarskilaboð, spjall, samstillingar, tölvupóstur, streymi,
kallkerfi og vafri. Þjónustuveitan kann einnig að senda þér þessar
stillingar í stillingaskilaboðum.

Til að vista stillingarnar sem tekið var við í stillingarskilaboðum, sjá
“Stillingaþjónusta” bls. 10.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Samskipan

og svo einn af eftirfarandi

valkostum:

Sjálfgefnar samskipanir

— til að sjá hvaða þjónustuveitur eru vistaðar í

símanum. Veldu þjónustuveitu og svo

Upplýs.

til að skoða hvaða forrit

background image

S t i l l i n g a r

65

stillingar þjónustuveitunnar styðja. Til að velja stillingar
þjónustuveitunnar sem sjálfvaldar stillingar skaltu velja

Valkost.

>

Velja

s. sjálfgefið

. Stillingum er eytt með því að velja

Eyða

.

Virkja sjálfgefið í öllum forritum

— til að virkja sjálfgefna stillingu fyrir

studd forrit

Helsti aðgangsstaður

— til að skoða vistaða aðgangsstaði. Veldu

aðgangsstað og svo

Valkost.

>

Upplýsingar

til að skoða nafn

þjónustuveitunnar, gagnaflytjanda og aðgangsstað pakkagagna eða
GSM-innhringinúmer.

Tengjast við þjónustusíðu

— til að hlaða niður stillingum frá

þjónustuveitunni, ef þjónustuveitan styður það.

Eigin stillingar

— til að bæta handvirkt við nýjum einkaáskriftum fyrir

ýmsar þjónustur og til að virkja þær eða eyða. Ef þú við bæta við nýrri
einkaáskrift (ef þú hefur ekki stofnað áskrift) skaltu velja

Nýr

; annars

velurðu

Valkost.

>

Bæta við nýjum

. Veldu þjónustugerðina og færðu inn

hverja þá færibreytu sem þarf. Færibreyturnar eru mismunandi eftir því
hvaða gerð er valin. Ef breyta á einkareikningi skaltu velja hann og svo

Valkost.

>

Eyða

eða

Virkja

.