
■ Tími og dagsetning
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tími og dagsetning
og svo einn af
eftirfarandi valkostum:
Tími
— til að stilla símann á að sýna eða fela klukkuna í biðstöðu, stilla
klukkuna og velja tímabelti og tímasnið.
Dagsetning
— til að stilla símann á að sýna eða fela dagsetningu í
biðstöðu, velja dagsetningu og velja snið dagsetninga og skiltákn.
Tími og dagur uppfærast sjálfir
(sérþjónusta) — til að stilla símann á að
uppfæra tíma og dagsetningu sjálfvirkt eftir tímasvæðum.