
Tenging
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengimöguleikar
>
Bluetooth
. Til að sjá
hvaða Bluetooth-tenging er virk þá stundina skaltu velja
Virk tæki
. Til að
skoða lista yfir Bluetooth-tækin sem eru þá stundina pöruð við símann,
skaltu velja
Pöruð tæki
.
Veldu
Valkost.
til að birta þá valkosti sem eru í boði. Valkostirnir fara
eftir stöðu tækisins og Bluetooth-tengingunni.