Nokia 6085 - Samstilling úr samhæfri tölvu

background image

Samstilling úr samhæfri tölvu

Gögn úr dagbók, athugasemdum og tengiliðum í samhæfri tölvu eru
samstillt með þráðlausri Bluetooth-tengingu eða USB-gagnakapli
(CA-53). Einnig þarf rétt útgáfa af hugbúnaðinum Nokia PC Suite að

background image

S t i l l i n g a r

61

vera uppsett á tölvunni. Sjá “Tölvutenging” bls. 98 fyrir upplýsingar um
Nokia PC Suite.

Samstilltu gögnin í tengiliðum, dagbók og minnismiðum símans við
gögnin í samhæfu tölvunni með því að ræsa samstillinguna úr tölvunni.