Nokia 6085 - Samstilling frá miðlara

background image

Samstilling frá miðlara

Ef nota á ytri internetmiðlara verður þú að gerast áskrifandi að
samstillingarþjónustu. Þú færð nánari upplýsingar og nauðsynlegar
stillingar fyrir þjónustuna hjá þjónustuveitunni. Hægt er að fá
stillingarnar í stillingaboðum. Sjá “Stillingaþjónusta” á bls. 10 og
“Stillingar” á bls. 64.

Hafirðu vistað upplýsingarnar á Internet-miðlara geturðu samstillt
símann með því að ræsa samstillinguna úr símanum.

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

>

Tengimöguleikar

>

Gagnaflutningur

>

Samst. miðlara

. Veldu

Ræsir samstillingu

eða

Afritun hafin

eftir því

hvernig stillingum er háttað.

Ef tengiliðir eða dagbókin eru full getur fyrsta samstilling eða
samstilling eftir truflun tekið allt að 30 mínútur.