
USB-gagnasnúra
Þú getur notað USB-gagnasnúru til að flytja gögn á milli minniskortsins
í símanum og samhæfrar tölvu eða prentara sem styður PictBridge. Þú
getur einnig notað USB-gagnasnúru með Nokia PC Suite
hugbúnaðinum.
Ef virkja á minniskortið fyrir gagnaflutning eða myndprentun skaltu
tengja USB-gagnasnúruna; þegar síminn birtir textann
USB-gagnasnúra
er tengd. Veldu stillingu.
skaltu velja
Í lagi
og einn af eftirtöldum
valkostum:
Nokia stilling
— til að nota snúruna fyrir Nokia PC Suite
Prentun & miðlar
— til að prenta myndir beint úr símanum með
samhæfum prentara
Gagnageymsla
— til að virkja minniskortið fyrir gagnaflutning
Ef breyta á USB-stillingunni skaltu velja
Valmynd
>
Stillingar
>
Tengimöguleikar
>
USB-gagnasnúra
>
Nokia stilling
,
Prentun
eða
Gagnageymsla
.

S t i l l i n g a r
62