
Öryggisnúmer
Öryggisnúmerið (5 til 10 stafir) hjálpar þér við að vernda símann gegn
óheimilli notkun. Forstillta númerið er 12345. Upplýsingar um það
hvernig á að breyta númerinu og láta símann biðja um það er að finna í
“Öryggi” á bls. 65.
Ef þú slærð inn rangt öryggisnúmer fimm sinnum í röð hundsar síminn
frekari innslátt þess. Þá skaltu bíða í fimm mínútur og slá númerið
inn aftur.