
Lykilorð fyrir útilokun
Slá þarf inn lykilorð fyrir útilokun (fjórir tölustafir) til að geta notað
Útilokunarþjónusta
. Sjá “Öryggi” á bls. 65. Lykilorðið fæst hjá
þjónustuveitunni.
Ef þú slærð inn lykilorð þrisvar sinnum í röð er lykilorðinu lokað.
Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.