■ Niðurhal efnis og forrita
Hægt er að hlaða þemum, tónum og myndinnskotum niður í símann
(sérþjónusta). Veldu niðurhalsvalkost í símanum (t.d. í
Gallerí
valmyndinni). Upplýsingar um hvernig á að opna niðurhalsvalkostinn er
að finna í viðkomandi valmyndarlýsingu. Upplýsingar um mismunandi
þjónustu, verð og gjaldtöku má fá hjá þjónustuveitunni.
Mikilvægt: Aðeins skal nota þjónustu sem er treyst og sem veitir
nægilegt öryggi og vörn gegn skaðlegum hugbúnaði.