Nokia 6085 - Stillinga jónusta

background image

Stillingaþjónusta

Til að hægt sé að nota ýmsa sérþjónustu, s.s. internetþjónustu, MMS eða
samstillingu við internetmiðlara, þarf síminn að innihalda réttar
stillingar. Hægt er að fá stillingarnar í stillingaboðum. Vista þarf
stillingar í stillingaboðum í símanum. Hugsanlega þarf PIN-númer frá
símafyrirtæki til að vista stillingarnar. Nánari upplýsingar og stillingar
fást hjá símafyrirtækinu.

Textinn

St. samskipunar mótteknar

birtist þegar þú færð

stillingaskilaboð.

Stillingarnar eru vistaðar með því að velja

Sýna

>

Vista

. Ef textinn

Skráðu PIN-númer fyrir stillingar:

birtist skaltu slá inn PIN-númerið fyrir

stillingarnar og velja

Í lagi

. Upplýsingar um PIN-númerið fást hjá

þjónustuveitunni sem sendi stillingarnar. Hafi engar stillingar verið
vistaðar áður vistar síminn stillingarnar og gerir þær að sjálfgefnum
stillingum. Annars birtist spurningin

Virkja vistaðar

samskipanastillingar?

background image

A l m e n n a r u p p l ý s i n g a r

11

Veldu

Sýna

>

Fleygja

ef þú vilt fleygja mótteknu stillingunum.

Upplýsingar um hvernig stillingunum er breytt er að finna í “Stillingar” á
bls. 64.